Fréttayfirlit
2024
október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Þyrlan sótti konu sem féll fram af klettum í Eyjum
Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, var kölluð út um hádegisbil í dag vegna franskrar ferðakonu sem féll fram af klettabrún á Heimaey. Konan féll um 15 metra og valt þar að auki aðra 15-20 metra niður snarbratta hlíð.
Aðflugsæfingar vegna loftrýmisgæslu
Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hér á landi hefur staðið yfir undanfarinn mánuð. Um þessar mundir fara fram áhafnaskipti flughersins og því gera ráð fyrir aðflugsæfingum að varaflugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum á tímabilinu 26. til 31. maí.
Eyþór útskrifast frá US COAST GUARD ACADEMY
Eyþór Óskarsson stýrimaður og varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni hefur undanfarin fjögur ár stundað nám í Stjórnun (e. Management) við US Coast Guard Academy. US Coast Guard Academy er háskóli og sjóliðsforingjaskóli bandarísku strandgæslunnar sem útskrifar verðandi stjórnendur stofnunarinnar með háskólapróf á hinum ýmsu sviðum og er staðsettur í New London í Connecticut fylki.
Sex sjúkraflug frá Vestmannaeyjum á árinu
Á dögunum var þyrlusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út til að annast sjúkraflug frá Vestmannaeyjum. Þoka olli því að ekki reyndist unnt að lenda á flugvellinum og ákvað áhöfn þyrlunnar að lenda á bílastæði á Hamrinum.
Mikill viðbúnaður vegna báts sem tók niðri
Þór og Freyja á Siglufirði
Varðskipin Þór og Freyja eru sjaldnast á sama stað á sama tíma en í síðustu viku voru skipin bæði á Siglufirði. Bátsmennirnir Guðmundur St. Valdimarsson og Sævar Már Magnússon létu þetta tækifæri ekki renna sér úr greipum og tóku meðfylgjandi myndir af skipunum og áhöfnum þeirra við tilefnið.
Æfðu með slökkviskjólu í Skorradal
Áhöfnin á TF-EIR æfði um helgina notkun nýrrar slökkviskjólu sem keypt var frá Kanada í fyrra.
Strandveiðitímabilið hafið
Í nógu hefur verið að snúast í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í dag þar sem strandveiðitímabilið hófst formlega á miðnætti. Fjölmörg skip og bátar eru í kerfum stjórnstöðvarinnar og þegar mest var voru ríflega 500 sjóför í ferilvöktun.